Afmælisbörn 20. september 2022

Í dag koma fjögur afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og sex ára gömul á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir en hún kom einnig fyrir í sönglagakeppnum eins og…

Skrölt (1983)

Pönksveitin Skrölt mun hafa verið starfrækt á Ísafirði á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar. Sveitin átti efni á safnkassettunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (dauðar og lifandi) sem Sigurjón Kjartansson, þá ungur tónlistarmaður á Ísafirði sendi frá sér undir útgáfumerkinu Ísafjörður über alles, árið 1983. Sigurjón mun sjálfur hafa verið einn liðsmaður sveitarinnar, e.t.v. leikið þar á…

Afmælisbörn 20. september 2021

Í dag koma þrjú afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og fimm ára gömul á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir…

Funkstrasse (1991-97)

Hljómsveitin Funkstrasse (einnig ritað Funkstraße / Fönkstrasse) lífgaði töluvert upp á músíklíf höfuðborgarsvæðisins á fyrri hluta tíunda áratugarins en sveitin var angi af rokksveitinni Ham, eins konar diskóarmur sveitarinnar ef svo mætti að orði komast. Sveitin var þannig náskyld Jazzhljómsveit Konráðs Bé sem hafði svipuðu hlutverki að gegna litlu fyrr en í þeim báðum gegndu…

Fóstbræður [3] (1997-2001)

Grínþættirnir Fóstbræður nutu mikilla vinsælda í sjónvarpi í kringum síðustu aldamót og má segja að þeir hafi mótað að nokkru leyti húmor heillar kynslóðar hér á landi. Framleiddar voru fimm seríur af Fóstbræðrum. Upphaf þáttanna má rekja til þess að sjónvarpsstöðin Stöð 3 leitaði til þeirra Sigurjóns Kjartanssonar og Jóns Gnarr til að gera grínþætti…

Afmælisbörn 20. september 2020

Í dag koma tvö afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og fjögurra ára gömul á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir…

Geirsbúðingarnir (1988)

Hljómsveitin Geirsbúðingarnir starfaði sumarið 1988 og kom þá fram á tónleikum. Meðal meðlima sveitarinnar var trommuleikarinn Sigurjón Kjartansson (Ham, Tvíhöfði, Olympia o.fl.) en upplýsingar vantar um aðra og er því hér með óskað eftir þeim.

Olympia (1994-95)

Olympia var eins manns hljómsveit Sigurjóns Kjartanssonar sem hann starfrækti um miðjan tíunda áratug síðustu aldar, tvær plötur komu út með sveitinni. Tónlist Olympiu var eins konar synfónískt syntharokk keyrt áfram af drungalegum söng Sigurjóns sem þarna hafði m.a. starfað með hljómsveitunum Ham og Funkstrasse, hann hóf að koma fram opinberlega undir þessu nafni snemma…

Afmælisbörn 20. september 2019

Í dag koma tvö afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og þriggja ára gömul á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir…

Afmælisbörn 20. september 2018

Í dag koma tvö afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og tveggja ára gömul á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir…

Tilviljun [1] (1983)

Allar upplýsingar varðandi hljómsveitina (hugsanlega dúettinn) Tilviljun óskast sendar Glatkistunni. Tilviljun starfaði á Ísafirði og að öllum líkindum var Sigurjón Kjartansson (Ham o.fl.) í henni, einnig hefur Pétur Geir Óskarsson verið nefndur í þessu samhengi en sveitin átti efni á safnsnældunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (Dauðar og lifandi) sem kom út 1983.

Tilbrigði (1983)

Hljómsveitin Tilbrigði var einhvers konar rokk- eða pönksveit starfandi á Ísafirði í kringum 1983. Forsprakki sveitarinnar var Sigurjón Kjartansson (síðar kenndur við Ham og fleiri sveitir) en ekki liggja fyrir upplýsingar um aðra meðlimi hennar. Tilbrigði átti efni á safnsnældunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (dauðar og lifandi), sem Sigurjón var reyndar einnig útgefandi af.

Ónýta gallerýið (1984)

Dúóið Ónýta gallerýið starfaði á Ísafirði um miðjan níunda áratuginn og sendi árið 1984 frá sér kassettuna Auðvirðilegur koss frá bjánanum rósrauða. Meðlimir Ónýta gallerýsins voru þeir Sigurjón Kjartansson og Gísli Örn Þórólfsson, og flokkaðist tónlist þeirra undir eins konar nýbylgju. Það var útgáfufyrirtæki Sigurjóns, Ísafjörður über alles sem gaf kassettuna út. Efni á plötum

Afmælisbörn 20. september 2017

Í dag koma tvö afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtíu og eins árs gömul á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir…

Þras (1983)

Hljómsveitin Þras starfaði á Ísafirði 1983 og átti þá efni á safnsnældunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (dauðar og lifandi) sem kom út þá um haustið á vegum Ísafjörður überalles, útgáfufyrirtækis Sigurjóns Kjartanssonar, síðar Tvíhöfða o.m.fl.. Sigurjón mun hafa verið einn meðlima Þrass en engar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi sveitarinnar, líftíma hennar eða annað.

Ísafjörður über alles [útgáfufyrirtæki] (1983-84)

Á Ísafirði starfrækti Sigurjón Kjartansson (síðar Ham, Olympia o.m.fl.) útgáfufyrirtækið Ísafjörður über alles á fyrri hluta níunda áratug síðustu aldar. Hann var þá einungis um fimmtán ára aldur. Ísafjörður über alles var hvorki langlíf né afkastamikil útgáfa en náði þó að koma frá sér tveimur snældum, annars vegar safnsnældunni Ísfizkar nýbylgjugrúbbur (dauðar og lifandi) sem…

Afmælisbörn 20. september 2016

Í dag koma tvö afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fimmtug og á því stórafmæli á þessum degi. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir…

Afmælisbörn 20. september 2015

Í dag koma tvö afmælisbörn fyrir í gagnagrunni Glatkistunnar, þau eiga bæði ættir að rekja vestur á firði: Edda Borg (Ólafsdóttir) hljómborðsleikari og söngkona frá Bolungarvík er fjörutíu og níu ára. Edda hefur spilað með mörgum hljómsveitum s.s. Perlubandinu, Kveldúlfi, Fiction, Hljómsveit Sigríðar Beinteinsdóttur og Model, sem margir muna sjálfsagt eftir en hún kom einnig…

Jazzhljómsveit Konráðs Bé (1990-91)

Jazzhljómsveit Konráðs Bé er líklega ein af þeim sveitum sem hefur fengið á sig nánast goðsagnakenndan blæ án þess þó að hinn almenni borgari hafi nokkurn tímann heyrt af henni, margir kannast þó við eina lag sveitarinnar sem hún sendi frá sér og er spilað um hver jól í útvarpi. Sveitin sem var súperband, myndað…