Afmælisbörn 30. júní 2025
Á þessum síðasta degi júnímánaðar koma fjögur afmælisbörn við sögu: Hjörtur Howser píanó- og hljómborðsleikari (f. 1961) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Hann kom mjög víða við í íslensku tónlistarlífi, fyrst með sveitum eins og Tívolí og Fermata um 1980 en síðan með Bogart, Dúndrinu, Gömmum, Grafík, Hljómsveit Björgvins…





