Afmælisbörn 30. júní 2025

Á þessum síðasta degi júnímánaðar koma fjögur afmælisbörn við sögu: Hjörtur Howser píanó- og hljómborðsleikari (f. 1961) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Hann kom mjög víða við í íslensku tónlistarlífi, fyrst með sveitum eins og Tívolí og Fermata um 1980 en síðan með Bogart, Dúndrinu, Gömmum, Grafík, Hljómsveit Björgvins…

Afmælisbörn 30. júní 2024

Hjörtur Howser píanó- og hljómborðsleikari (f. 1961) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Hann kom mjög víða við í íslensku tónlistarlífi, fyrst með sveitum eins og Tívolí og Fermata um 1980 en síðan með Bogart, Dúndrinu, Gömmum, Grafík, Hljómsveit Björgvins Halldórssonar, Partýtertunni, Stormsveitinni og að ógleymdri hljómsveitinni Fínt fyrir þennan…

Handan grafar (1981)

Haustið 1981 starfaði um nokkurra mánaða nýbylgjusveit sem bar nafnið Handan grafar. Meðlimir þessarar sveitar voru Árni Daníel Júlíusson sem vann með hljóðin (hljóðgervla, trommuheila og segulband) og Birna Magnúsdóttir söngkona en einnig var Óskar Jónasson viðloðandi sveitina, lék á saxófón og annaðist myndskreytingar á tónleikum – hann vann m.a. með myndefni úr heimsstyrjöldinni síðari…

Afmælisbörn 30. júní 2023

Á þessum síðasta degi júnímánaðar koma fjögur afmælisbörn við sögu: Hjörtur Howser píanó- og hljómborðsleikari hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést fyrr á árinu. Hann kom mjög víða við í íslensku tónlistarlífi, fyrst með sveitum eins og Tívolí og Fermata um 1980 en síðan með Bogart, Dúndrinu, Gömmum, Grafík, Hljómsveit Björgvins Halldórssonar,…

Oxsmá (1980-85)

Hljómsveitin Oxsmá (einnig ritað Oxzmá) var upphaflega hluti fjöllistahópsins Oxtor, sem stofnaður var 1980. Þessi tónlistarhluti hópsins var í upphafi skipaður ungum listnemum, þeim Hrafnkeli (Kela) Sigurðssyni söngvara (Langi Seli og skuggarnir), Axeli Jóhannessyni gítarleikara (Langi Seli og skuggarnir) og Óskari Jónassyni saxófónleikara en fljótlega bættist Kormákur Geirharðsson trommuleikari (Q4U o.m.fl.) í hópinn. Margir voru…

Tónabræður [5] (1980-85)

Hljómsveitin Tónabræður var starfandi í Reykjavík á fyrri hluta níunda áratugar síðustu aldar. Þessi sveit var ekki langlíf en innihélt m.a. nokkra aðila sem áttu sér rætur í pönkinu, þá Hrafnkel Sigurðsson, Hallkel Jóhannsson, Árna Pál Jóhannsson, Pjetur Stefánsson, Hörð Bragason, Óskar Jónasson og Kormák Geirharðsson. Sveitin ku hafa verið skilgreind sem gervidjassband og hafa…