Gleðisveitin Döðlur (1994-95)
Gleðisveitin Döðlur eða Döðlurnar eins og sveitin var nefnd í daglegu tali starfaði í Menntaskólanum á Egilsstöðum á tíunda áratug liðinnar aldar og minnast menn hennar enn í dag fyrir hressleika. Döðlurnar hafði líklega þrátt fyrir Egilsstaðatenginguna, tengingu við fleiri þéttbýlisstaði austanlands eins og Norðfjörð en sveitin var skipuð þeim Magnúsi Ármann söngvara, Þórarni Þórarinssyni…


