Shark remover (1992-95)

Tríóið Shark remover var ein þeirra sveita sem komu við sögu í kvikmyndinni Ein stór fjölskylda sem frumsýnd var árið 1995, og var þ.a.l. með á plötu sem gefin var út með tónlistinni úr myndinni. Meðlimir sveitarinnar voru þau Páll Garðarsson söngvari og gítarleikari, Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona og trommuleikari og Jón Emil [?] bassaleikari,…

Pinkowitz (1988-90)

Hljómsveitin Pinkowitz fór ekki hátt á meðan hún starfaði en afrekaði þó að koma við sögu á fjögurra laga plötu sem út kom haustið 1989. Pinkowitz var stofnuð snemma hausts 1988 í Menntaskólanum í Reykjavík og fór ekki mikið fyrir henni, sveitin lék þó í nokkur skipti opinberlega um veturinn 1988-89. Um vorið 1989 var…

Limbó [3] (1991)

Hljómsveitin Limbó (virðist líka hafa gengið undir nafninu Stórveldið og stuðsamtökin Limbó) var starfandi 1990 í Menntaskólanum í Reykjavík (MR) og var skipuð þeim Páli Garðarssyni saxófónleikara, Frank Þóri Hall gítarleikara, Guðmundi Steingrímssyni hljómborðsleikara og söngvara, Hrannari Ingimarssyni gítarleikara, Eiríki Þórleifssyni bassaleikara og Kjartani Guðnasyni trommuleikara en þeir áttu meira og minna allir eftir að…