Hljómsveit Páls Helgasonar (1966-67)

Hljómsveit Páls Helgasonar starfaði veturinn 1966-67 á Akureyri en hún mun hafa verið húshljómsveit þá á Hótel KEA. Ekki liggja fyrir neinar frekari upplýsingar um sveitina aðrar en þær að Helena Eyjólfsdóttir söng með henni, og að öllum líkindum var Páll sjálfur bassaleikari. Þegar Helena hætti til að taka við starfi Erlu Stefánsdóttur í Hljómsveit…

Vorboðar (1985-)

Í Mosfellsbæ hefur verið starfandi blandaður kór eldri borgara um árabil undir nafninu Vorboðar, einnig stundum nefndur Vorboðinn. Tvennar sögur fara af því hvenær kórinn var stofnaður, heimildir segja ýmist 1989 eða 90 en líklega er fyrrnefnda ártalið réttara. Í upphafi voru um tuttugu manns í Vorboðanum en hann skipa líklega hin síðari ár um…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…