Afmælisbörn 27. mars 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru níu talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sjötíu og átta ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Hljómsveit Einars Loga (1959-66)

Um nokkurra ára skeið á sjöunda áratug síðustu aldar starfaði hljómsveit að nafni Hljómsveit Einars Loga en sú sveit lék víða á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, og var reyndar á tímabili fastagestur í hinum ýmsu klúbbum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Fyrstu heimildir um hljómsveit Einars Loga eru frá því í mars árið 1959 en það er áður…

Afmælisbörn 27. mars 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru átta talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og sjö ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Afmælisbörn 27. mars 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru sjö talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og sex ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Afmælisbörn 27. mars 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru sex talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og fimm ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Fjögur á palli [2] (2012-15)

Fjögur á palli voru sprottin upp úr tríóinu Tvær á palli með einum kalli en sveitin tók til starfa haustið 2012. Meðlimir voru þau Edda Þórarinsdóttir söngkona og Kristján Hrannar Pálsson söngvari og píanóleikari sem höfðu verið í fyrrnefndu sveitinni en þau fengu til liðs við sig feðgana Pál Einarsson (jarðeðlisfræðing) kontrabassaleikara og Magnús Pálsson…

Grundartangakórinn – Efni á plötum

Grundartangakórinn – Grundartangakórinn Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: STJÁ 001 Ár: 1991 1. Við heimtum aukavinnu 2. Nú lækkar sól 3. Lítill drengur 4. Reyndu aftur 5. Óli lokbrá 6. Litla flugan 7. Án þín – með þér 8. Einhvers staðar, einhvern tímann aftur 9. Lítill fugl 10. Ég þakka 11. Sixteen tons 12. Einbúinn 13. Ljósbrá 14.…