Skytturnar [1] (1989-)

Hljómsveitin Skytturnar var stofnuð vorið 1989 upp úr annarri sveit, Hinu liðinu en markmiðið var eingöngu að leika á dansleikjum og skemmta fólki. Skytturnar skipuðu þeir Oddur Sigurbjörnsson trommuleikari, Jósep Sigurðsson hljómborðsleikari, Birgir Bragason bassaleikari, Jón Guðmundsson gítarleikari og Þórður Bogason söngvari, einnig kom söngvarinn Eiríkur Hauksson lítillega við sögu sveitarinnar og einnig gæti Sigurður…

Operation strawberry (1998)

Hljómsveitin Operartion strawberry virðist hafa verið fremur skammlíf sveit en hún gekk einnig undir nafninu Aperacia klubnika (Aperatzia klubnika) þann skamma tíma sem hún starfaði árið 1998. Meðlimir Operation strawberry voru þeir Ingólfur Guðmundsson trommuleikari, Ragnar Örn Emilsson gítarleikari og Daníel Brandur Sigurgeirsson bassaleikari. Þegar Birgir Kárason bættist í sveitina sem bassaleikari færði Daníel Brandur…

Trípólí tríó (1994-2000)

Hljómsveitin Trípólí tríó (einnig nefnd Tríó Trípólí) starfaði um nokkurra ára skeið og lék mestmegnis á dansstöðum höfuðborgarsvæðisins. Erfitt er að segja til um nákvæmlega hvenær sveitin starfaði en svo virðist sem það hafi verið nokkurn veginn á árunum 1994 til 2000, jafnvel með einhverjum hléum. Meðlimir Tríópólí tríós voru þeir Ingólfur Haraldsson söngvari, Sævar…