Bone China (1992-94)
Hljómsveitin Bone China var efnileg sveit sem lék rokk í anda Jet Black Joe, Dos Pilas og slíkra snemma á tíunda áratugnum. Bona China birtist snemma árs 1993 á öldurhúsum borgarinnar og var dugleg við tónleikahald þann tíma sem hún starfaði. Nokkur lög með sveitinni komu út á safnplötum s.s. Grensunni (Stanslaust stuð), Bandalögum 6:…