Helga Marteinsdóttir (1893-1979)

Helga Marteinsdóttir veitingakona (f. 1893) frá Ólafsfirði, var þekktust fyrir starfa sinn á skemmtistaðnum Röðli sem hún rak í áratugi í Skipholtinu í Reykjavík, fyrst leigði hún staðinn en keypti hann síðar ásamt tengdasyni sínum. Hún var þar ætíð klædd í peysuföt, komin á áttræðisaldur og setti mikinn svip á staðinn. Áður hafði hún rekið…

Hljómsveit Hrafns Pálssonar (1967)

Hljómsveit Hrafns Pálssonar var ekki langlíf en hún starfaði líkast til sumarið 1967 á Röðli. Sveitina skipuðu auk Hrafns, Örn Ármannsson, Jón Möller og Haukur Sighvatsson en Vala Bára Guðmundsdóttir var söngkona sveitarinnar. Ekki liggur ljóst fyrir á hvaða hljóðfæri hver og einn lék í hljómsveitinni. Hrafn mætti aftur með hljómsveit undir eigin nafni 1984 en…

Stuðlatríó (1966-90)

Stuðlatríó(ið) (sem upphaflega kom úr Kópavogi) starfaði um tuttugu og fimm ára skeið (með hléum þó) á síðari hluta liðinnar aldar. Elstu heimildir um sveitina er að finna í dagblöðum frá 1966 en hún starfaði samfleytt til ársins 1977, síðustu tvö árin þó sínu mestu en þá lék hún sleitulítið á Röðli. Meðlimir sveitarinnar á…