Rokkarnir (1963-64)

Rokkarnir var líklega ein fyrsta hljómsveitin sem starfrækt var í Kópavoginum en á þeim árum var þéttbýli að myndast á svæðinu. Reyndar var ekki um eiginlega hljómsveit að ræða heldur þjóðlagatríó. Vettvangurinn var Gagnfræðiskólinn í Kópavogi og meðlimir tríósins voru þeir Halldór Fannar (Valsson), Ólafur Þórðarson og Guðmundur Einarsson (síðar þingmaður Bandalags jafnaðarmanna og Alþýðuflokksins),…

Halldór Fannar [1] (1948-2012)

Halldór Fannar (Valsson) (f. 1948) var áberandi um tíma í íslensku tónlistarlífi þegar hann ásamt félögum sínum í Kópavogi stofnuðu þjóðlagasveitina Ríó tríó ungir að árum árið 1965. Hann lék og söng t.a.m. inn á tvær litlar plötur með sveitinni. Áður hafði hann verið í Rokkunum og Kviðagilskvartettnum sem voru undanfari Ríósins. Halldór Fannar hætti…