Taktar [1] (1963-64)

Hljómsveitin Taktar var einn af undanförum hljómsveitarinnar Tóna sem hefur verið nefnd sem ein allra fyrsta bítlasveitin hérlendis, Taktar voru líklega þó meira í anda Shadows. Sveitin var stofnuð 1963 frekar en 62 og voru meðlimir hennar Sigurður Jensson, Kjartan Ragnarsson (síðar leikari), Finnur Torfi Stefánsson gítarleikari (Óðmenn o.fl.) og Sævar Hjálmarsson bassaleikari. Eins gæti…

Pónik [2] (1961-)

Saga hljómsveitarinnar Pónik (hinnar síðari) er með lengri hljómsveitasögum hérlendis og þótt sveitin hafi nú ekki komið fram í nokkur ár er ekki enn hægt að gefa út dánarvottorð á hana, tilurð hennar spannar um hálfa öld. Ýmsar heimildir hafa komið fram um hvenær Pónik var stofnuð og nokkrar þeirra gefa upp ártalið 1964, það…