Sigtryggur dyravörður (1993-94)

Hljómsveitin Sigtryggur dyravörður starfaði á annað ár undir lok síðustu aldar, spilaði mikið á þeim tíma og sendi frá sér eina plötu sem hlaut ágætar viðtökur. Sveitin var stofnuð snemma árs 1993 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Eiður Alfreðsson bassaleikari, Jón Elfar Hafsteinsson gítarleikari, Sigurður Ingimarsson söngvari og Tómas Jóhannesson trommuleikari. Nafn sveitarinnar…

Siggi Ingimars (1970-)

Tónlistarmaðurinn og Hjálpræðishers-kapteinninn Sigurður Ingimarsson hefur verið viðloðandi tónlistarbransann á Íslandi með einum eða öðrum hætti frá unglingsaldri, bæði í kristilega geira tónlistarinnar sem og í hinu almenna poppi. Sigurður Hörður Ingimarsson (Siggi Ingimars) er fæddur 1970 og kemur upphaflega frá Akureyri. Hann var virkur í kristilegu starfi KFUM og K þar í bæ og…

Afmælisbörn 7. ágúst 2021

Í dag koma fjölmörg afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Rannveig Jóhannsdóttir er sjötíu og tveggja ára gömul en margir hinna eldri muna eftir henni frá fyrstu árum Sjónvarpsins en hún sá þá um Stundina okkar ásamt hrafninum Krumma. Reyndar kom einnig út lítil plata með þeim Rannveigu og Krumma. Rannveig var lítið áberandi eftir þetta sjónvarpsævintýri…