Afmælisbörn 1. nóvember 2025

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru sjö talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Afmælisbörn 1. nóvember 2024

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Sigurður Markússon (1927-2023)

Sigurður Markússon var fyrstur Íslendinga til að nema fagottleik og var svo sjálfur lærimeistari annarra fagottleikara, hann hann lék um langt árabil með Sinfóníuhljómsveit Íslands, var einn af meðlimum og stofnendum tónlistarhópa eins og Musica Nova og Kammersveitar Reykjavíkur og starfaði með fleiri slíkum hópum. Sigurður starfaði jafnframt nokkuð að söngmálum. Sigurður Breiðfjörð Markússon fæddist…

Tónlistarfólk sem lést á árinu 2023

Það hefur þótt við hæfi um áramót að minnast þeirra sem féllu frá á árinu en hér má líta lista tónlistarfólks sem lést á árinu 2023 og kom að íslensku tónlistarlífi og -sögu með mismiklum og ólíkum hætti. Ámundi Ámundason (1945-2023) – umboðsmaður og útgefandi. Ámundi var umboðsmaður nokkurra þekktra hljómsveita á sínum tíma og…

Afmælisbörn 1. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins hjá Glatkistunni að þessu sinni eru átta talsins: Jón Sigurbjörnsson söngvari, leikari og hestamaður hefði átt afmæli í dag en hann lést 2021. Jón var fæddur á þessum degi 1922, nam leiklist í Bandaríkjunum og samhliða því lærði hann söng. Hann hélt áfram söngnámi á Ítalíu og hér heima en vann þó fyrst…

Stúdentakórinn [2] (1964-73)

Stúdentakórinn (hinn síðari) var formlega settur á laggirnar í febrúar 1964 en þá höfðu í raun margir kórar verið starfandi innan háskólasamfélagsins allt frá árinu 1925 og með hléum. Með tilkomu nýs kórs sem nyti fastra fjárframlaga frá Háskóla Íslands að norrænni fyrirmynd og fengi þær skyldur að syngja við útskriftir, á fullveldishátíð skólans og…

Stúdentakórinn [1] (1925-63)

Sú umfjöllun sem hér fer á eftir um hinn svokallaða Stúdentakór er í raun umfjöllun um fjölmarga kóra sem störfuðu innan hins akademíska samfélags stúdenta hér á landi en það kórastarf var langt frá því að vera samfleytt þó svo að svo virðist vera við fyrstu sýn – í sem allra stysta máli mætti halda…

Musica Nova [1] [félagsskapur] (1960-95)

Hægt er að rökstyðja með góðum rökum að stofnun og tilurð Musica nova sé einn af merkilegri atburðum íslenskrar tónlistarsögu og marki ákveðin skil í henni líkt og alþingishátíðin hafði gert þrjátíu árum áður og pönkið gerði tuttugu árum síðar, með tilhneigingu mannskepnunnar til að leita eftir einhverju nýju og oft í út jaðar tónlistarinnar,…