The Human seeds (1991)
Hljómsveitin The Human seeds var eins konar flipp eða hliðarverkefni innan Sykurmolanna en sveitin kom líklega tvívegis fram opinberlega, annars vegar í Bandaríkjunum þar sem Sykurmolarnir voru á tónleikaferðalagi sumarið 1991 og svo á Smekkleysukvöldi á Hótel Borg um haustið. Meðlimir The Human seeds voru þeir Sigtryggur Baldursson bassaleikari og söngvari, Bragi Ólafsson trommuleikari og…








