Sjallinn Akureyri [tónlistartengdur staður] (1963-)

Sjálfstæðishúsið (Sjallinn) á Akureyri er með þekktustu samkomuhúsum landsins og án nokkurs vafa langvinsælasti skemmtistaður sem starfað hefur í bænum en hér fyrrum þótti ómissandi að fara á Sjallaball með Hljómsveit Ingimars Eydal væri maður á annað borð staddur í höfuðstað Norðlendinga. Undirbúningur að smíði og hönnun Sjálfstæðishússins á Akureyri mun hafa byrjað 1960 en…

Hljómsveit Ingimars Eydal (1953-93)

Hljómsveit Ingimars Eydal er þekktasta hljómsveit Akureyrar fyrr og síðar og skapaði sér mikla sérstöðu á ballmarkaðnum þegar frægðarsól hennar skein hvað hæst á sjöunda og áttunda áratug 20. aldarinnar. Sérstaðan fólst einkum í því að elta ekki tískustrauma bítla og hippa heldur að fara eigin leiðir með blandað prógramm sem fólkið vildi en Ingimar…