Snörurnar (1996-2007)
Sönghópurinn Snörurnar var áberandi undir lok síðustu aldar og tengdist línudansvakningu sem varð hér á landi um það leyti, þær stöllur gáfu út tvær plötur og meiningin hefur alltaf verið að gefa þá þriðju út. Það voru söngkonurnar Eva Ásrún Albertsdóttir, Erna Þórarinsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir sem hófu samstarf sumarið 1996 undir nafninu Snörurnar en…

