Afmælisbörn 26. ágúst 2025

Í dag eru níu tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og sex ára gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

Afmælisbörn 26. ágúst 2024

Í dag eru sjö tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og fimm ára gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

Hljómsveit Hauks Sveinbjarnarsonar (1955-57 / 1965)

Fáar heimildir er að finna um hljómsveit harmonikkuleikarans Hauks Sveinbjarnarsonar en hann starfrækti að líkindum tvívegis hljómsveitir í eigin nafni. Hljómsveit Hauks Sveinbjarnarsonar hin fyrri starfaði á árunum 1955 til 57 að því er virðist en Haukur hafði á árunum á undan starfað með S.O.S. sem lék mestmegnis í Árnes- og Rangárvallasýslum en hafði hætt…

Afmælisbörn 26. ágúst 2023

Í dag eru sjö tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og fjögurra ára gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

Afmælisbörn 26. ágúst 2022

Í dag eru sjö tónlistartengd afmælisbörn á lista Glatkistunnar: Daníel Ágúst Haraldsson tónlistarmaður er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Hann vakti fyrst athygli á menntaskólaárum sínum með hljómsveitinni Nýdanskri sem hann hefur starfað með, reyndar með hléum, allt til þessa dags. Áður hafði hann verið í hljómsveitinni Chorus. Daníel Ágúst hefur einnig verið…

Soffía Karlsdóttir [1] (1928-2020)

Nafn leik- og söngkonunnar Soffíu Karlsdóttur varð þekkt í tengslum við revíu- og kabarettsýningar, svo ekki sé minnst á nokkur lög sem hún gerði ódauðleg um miðja síðustu öld, sjálf leit hún aldrei á sig sem söngkonu en hún telst samt sem áður meðal allra fyrstu dægurlagasöngkvenna okkar Íslendinga. Soffía Kristín Karlsdóttir fæddist í Reykjavík…

Hljómsveit Aage Lorange (1931-61)

Hljómsveit Aage Lorange er án efa ein lífseigasta hljómsveit íslenskrar tónlistarsögu, a.m.k. hvað óslitna spilamennsku varðar en hún starfaði samfleytt við vinsældir í um þrjátíu ár, á þeim árum léku hljómsveitir sem þessar flest kvöld vikunnar. Sveitin var stofnuð af Aage Lorange (1907-2000) árið 1931 til að leika í Iðnó en upphaflegir meðlimir voru auk…