Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar (1971-2019)

Þær finnast varla langlífari hljómsveitirnar en Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar sem hefur reyndar runnið sitt skeið en starfaði í nærri því hálfa öld. Sveitin naut alla tíð mikilla vinsælda norðanlands en átti einnig löng tímabil þar sem landsmenn allir dönsuðu í takt við skagfirsku sveifluna eins og tónlist Geirmundar hefur verið kölluð frá því á níunda…

Fást (1985-86)

Hljómsveitin Fást starfaði á Sauðárkróki um eins ár skeið um miðjan níunda áratug síðustu aldar, og lék nokkuð á dansleikjum nyrðra. Fást var stofnuð haustið 1985 og voru meðlimir hennar Sigurður Ásbjörnsson hljómborðsleikari, Guðrún Oddsdóttir söngkona, Sólmundur Friðriksson bassaleikari, Kristján Baldvinsson trommuleikari, Eiríkur Hilmisson gítarleikari og Magnús Helgason söngvari. Sveitin gerði út á ballmarkaðinn í…

Ljúft og persónulegt áheyrnar

Sólmundur Friðriksson – Söngur vonar Sólmundur Friðriksson [án útgáfunúmers], 2017     Tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson sendi nú síðsumars frá sér sína fyrstu plötu en hún ber titilinn Söngur vonar og var að mestu leyti fjármögnuð í gegnum Karolina Fund sem er leið sem margir nota þessa dagana og er snilldin ein, sérstaklega fyrir einyrkja sem…

Söngur vonar – ný plata Sólmundar Friðrikssonar

Nýlega sendi tónlistarmaðurinn Sólmundur Friðriksson frá sér sína fyrstu sólóplötu en hún ber titilinn Söngur vonar, og hefur að geyma ellefu lög. Plötuna gefur Sólmundur sjálfur út en útgáfuna fjármagnaði hann m.a. í gegnum Karolina fund. Á plötunni eru öll lög og textar eftir Sólmund sjálfan en hann nýtur aðstoðar fjölmargra tónlistarmanna s.s. Sigurgeirs Sigmundssonar…