Hæfileikakeppni Safarí [tónlistarviðburður] (1984-85)

Hæfileikakeppni kennd við skemmtistaðinn Safarí við Skúlagötu var haldin sumarið 1984 í tvígang á vegum umboðsskrifstofunnar Sóló og þriðja keppnin var svo haldin árið eftir. Margt er óljóst varðandi þessa/r keppni/r. Efnt var til keppni fyrir hæfileikaríkt fólk á tónlistarsviðinu undir merkjum Hæfileikakeppni Safarí sumarið 1984 og var hljómsveit sett saman til að leika undir…

Sóló [2] [umboðsskrifstofa] (1984-85)

Umboðsskrifstofa starfaði um tveggja ára skeið um miðjan níunda áratug síðustu aldar undir nafninu Sóló en fyrirtækið var starfrækt 1984-85. Það var Viðar Arnarson sem var eigandi Sóló og framkvæmdastjóri, og líkast til eini starfsmaður fyrirtækisins. Hann hafði m.a. á snærum sínum Bubba Morthens en vakti þó mest athygli fyrir hæfileikakeppni sem hann hélt utan…

Kristbjörg Löve (1947-2002)

Söngkonan Kristbjörg (Didda) Þorsteinsdóttir Löve var mörgum unnendum gömlu dansanna kunn en hún var söngkona í mörgum vinsældum danshljómsveitum á áttunda og níunda áratug 20. aldarinnar. Kristbjörg (f. 1947) hóf að syngja með danshljómsveitum um 1970, fyrst með G.P. kvintettnum en síðar með ýmsum sveitum eins og hljómsveitum Gunnars Ormslev, Jóns Páls Bjarnasonar (á Hótel…