Afmælisbörn 9. september 2025

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Gunnarsson hljómborðs- og ásláttarleikari fagnar sextíu og fjögurra ára afmæli í dag. Eyþór byrjaði feril sinn með Ljósunum í bænum, Tívolí og Mezzoforte en hefur síðan leikið með ýmsum þekktum og óþekktum böndum, þar á meðal eru Stuðmenn, KK band, Mannakorn og Ófétin en Eyþór…

Afmælisbörn 9. september 2024

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Gunnarsson hljómborðs- og ásláttarleikari fagnar sextíu og þriggja ára afmæli í dag. Eyþór byrjaði feril sinn með Ljósunum í bænum, Tívolí og Mezzoforte en hefur síðan leikið með ýmsum þekktum og óþekktum böndum, þar á meðal eru Stuðmenn, KK band, Mannakorn og Ófétin en Eyþór…

Afmælisbörn 9. september 2023

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Gunnarsson hljómborðs- og ásláttarleikari fagnar sextíu og tveggja ára afmæli í dag. Eyþór byrjaði feril sinn með Ljósunum í bænum, Tívolí og Mezzoforte en hefur síðan leikið með ýmsum þekktum og óþekktum böndum, þar á meðal eru Stuðmenn, KK band, Mannakorn og Ófétin en Eyþór…

Afmælisbörn 9. september 2022

Tvö afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar að þessu sinni: Eyþór Gunnarsson hljómborðs- og ásláttarleikari fagnar sextíu og eins árs afmæli í dag. Eyþór byrjaði feril sinn með Ljósunum í bænum, Tívolí og Mezzoforte en hefur síðan leikið með ýmsum þekktum og óþekktum böndum, þar á meðal eru Stuðmenn, KK band, Mannakorn og Ófétin en Eyþór…

Solveig Thorarensen (1933-2020)

Solveig Thorarensen var ein af fyrstu dægurlagasöngkonum landsins og var orðin býsna þekkt um tvítugt, hún eins og svo margar aðrar slíkar söngkonur um það leyti hætti að mestu að syngja upp úr tvítugu og sneri sér að húsmóðurhlutverkinu. Solveig Óskarsdóttir Thorarensen (oft ritað Sólveig) fæddist í Reykjavík haustið 1933. Hún gekk í Menntaskólann í…

Hljómsveitir Jan Morávek (1948-62)

Tékknesk/austurríski tónlistarmaðurinn Jan Morávek bjó og starfaði hér á landi allt frá árinu 1948 og til andláts 1970 en hann var afkastamikill, lék á fjölda hljóðfæra með fjölmörgum tónlistarmönnum og inn á fjölda platna, hann starfrækti jafnframt fjölda hljómsveita af ýmsum stærðum og gerðum sem hér verða til umfjöllunar eftir fremsta megni – upplýsingar eru…

Tóna systur (1955-56)

Tóna systur var sönghópur sem settur var á laggirnar af hljómplötuútgáfunni Íslenzkum tónum og kom fram á vegum hennar í revíukabarett sem naut mikilla vinsælda í borginni og var síðan settur á svið á landsbyggðinni. Í fyrstu var um að ræða sextett og voru meðlimir hans Hulda Victorsdóttir, Eygló Victorsdóttir, Þórdís Pétursdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Þórunn…