Söngfélag stúdenta (1910-11)

Veturinn 1910 til 11 var starfandi í Reykjavík söngfélag sem gekk undir nafninu Söngfélag stúdenta og virðist ekki hafa verið það sama og Söngfélag Latínuskólans sem þá hafði verið starfrækt í mismunandi myndum í áratugi. Það var Sigfús Einarsson tónskáld sem stjórnaði þessu söngfélag og hélt það að minnsta kosti eina tónleika í Bárubúð, um…

Stúdentakórinn [1] (1925-63)

Sú umfjöllun sem hér fer á eftir um hinn svokallaða Stúdentakór er í raun umfjöllun um fjölmarga kóra sem störfuðu innan hins akademíska samfélags stúdenta hér á landi en það kórastarf var langt frá því að vera samfleytt þó svo að svo virðist vera við fyrstu sýn – í sem allra stysta máli mætti halda…

Landskórið (1930)

Landskór[ið] var hundrað og fimmtíu manna karlakór sem söng á Alþingishátíðinni 1930. Þessi kór innihélt meðlimi úr kórum innan Sambands íslenskra karlakóra sem þá var nýstofnað. Þessir kórar voru Karlakór Reykjavíkur, Karlakór Ísafjarðar, Stúdentakórinn (Söngfélag stúdenta), Karlakór KFUM, Karlakórinn Geysir og Karlakórinn Vísir. Sigurður Birkis og Jón Halldórsson önnuðust æfingar og stjórn kórsins. Tveggja laga…