Spottarnir [1] (1983)

Snemma árs 1983 tróð upp eins konar hljómsveit kvenna undir nafninu Spottarnir á Hótel Borg og var þar meðal upphitunaratriða fyrir Egó sem þar hélt tónleika. Ekki liggur fyrir hvort um eiginlega hljómsveit var að ræða eða einhvers konar tónlistargjörning undir lestri ljóða eftir Skáld-Rósu og Látrar-Björgu. Meðlimir Spottanna voru Brynhildur Þorgeirsdóttir sem var vopnuð…

Spottarnir á Café Rosenberg

Vísnabandið  Spottarnir verða með tónleika á Café Rosenberg fimmtudagskvöldið 31. mars. Spottarnir syngja vísur eftir Cornelis Vreeswijk  sem er ein aðal uppspretta sveitarinnar, á efnisskrá eru einnig lög eftir Magnús Eiríksson, Megas, Hank Williams og ýmsa aðra. Hljómsveitin er skipuð þeim Eggert Jóhannssyni sem syngur og leikur á gítar, Einari Sigurðssyni leikur á bassa, Magnúsi R. Einarssyni…

Spottarnir í Norræna húsinu

Hljómsveitin Spottarnir hefur nú starfað í áratug. Söngvar og vísur eftir sænska skáldið Cornelis Vreeswijk eru uppistaðan í prógrammi hljómsveitarinnar, en hún leitar líka fanga bæði hér heima sem og vestan hafs og austan. Til að fagna tíu ára afmælinu efnir hljómsveitin til tónleika í Norræna húsinu föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00. Hljómsveitin er skipuð þeim Eggerti…

Spottarnir með tónleika á Rosenberg

Hljómsveitin Spottarnir er að vakna til lífsins á nýju ári og verður komin til nægilegrar rænu til að halda tónleika á Café Rosenberg þriðjudaginn 12. janúar. Hljómsveitin er skipuð þeim Eggert Jóhannssyni sem syngur og leikur á gítar, Einari Sigurðssyni sem leikur á bassa, Magnúsi R. Einarssyni sem syngur og spilar á gítar og Karli…