Afmælisbörn 16. nóvember 2023

Afmælisbörn dagsins eru fimm á þessum Degi íslenskrar tungu: (Vilborg) Ása Dýradóttir bassaleikari hljómsveitarinnar Mammút er þrjátíu og fimm ára gömul á þessum degi. Eins og margir muna sigraði Mammút Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins vorið 2004 og hefur síðan gefið út fimm breiðskífur. Næsta afmælisbarn, Jónas Hallgrímsson (1807-45) er eitt af þjóðskáldunum, allir þekkja…

Söngfélag Íslensku kirkjunnar í Wynyard (1937-40)

Í samfélagi Vestur Íslendinga í Kanada voru víða starfandi söngfélög við íslenskar kirkjusóknir og eitt slíkt var stofnað haustið 1937 við sambandskirkjuna í Wynyard í Saskatchewan undir nafninu Söngfélag Íslensku kirkjunnar í Wynyard (einnig kallað Söngflokkur Íslensku kirkjunnar í Wynyard). Sá kór var blandaður og varð strax fjölmennur, skipaður ungu fólki að mestu og söng…

Afmælisbörn 16. nóvember 2022

Afmælisbörn dagsins eru fimm á þessum Degi íslenskrar tungu: (Vilborg) Ása Dýradóttir bassaleikari hljómsveitarinnar Mammút er þrjátíu og fjögurra ára gömul á þessum degi. Eins og margir muna sigraði Mammút Músíktilraunir Tónabæjar og Hins hússins vorið 2004 og hefur síðan gefið út fimm breiðskífur. Næsta afmælisbarn, Jónas Hallgrímsson (1807-45) er eitt af þjóðskáldunum, allir þekkja…

Steingrímur K. Hall (1877-1969)

Prófessor Steingrímur K. Hall er nafn sem flestum Íslendingum er gleymt og grafið í dag en hann var Vestur-Íslendingur sem fyrstur landa sinna menntaði sig í tónlistarfræðum og hélt uppi tónlistar- og menningarlífi Íslendinga í Winnipeg ásamt eiginkonu sinni. Hann var þar organisti, kórstjóri, hljómsveitarstjóri, píanóleikari, tónlistarkennari og tónskáld svo dæmi séu nefnd. Steingrímur Kristján…