Stóra bílakassettan [safnplöturöð] (1979-81)

SG-hljómplötur stóðu fyrir umfangsmikilli kassettuútgáfu árin 1979 og 80 (hugsanlega lengur) undir nafninu Stóra bílakassettan en þær kassettur höfðu hver fyrir sig að geyma tuttugu og fjögur lög úr ýmsum áttum, úrval laga sem útgáfan hafði gefið út um fimmtán ára skeið. Svo virðist sem kassetturnar hafi verið tólf talsins og komið út fjórar í…

Safnplötur: Ýmsir flytjendur (1960-)

Safnplötur hafa alltaf notið mikilla vinsælda á Íslandi. Ástæðan er auðvitað fyrst og fremst að á þeim er að finna þverskurð tónlistar á tilteknu tímabili eða tónlistarstefnum og því mikið hagræði af því að kaupa þær. Stundum getur verið erfitt að skilgreina hvað safnplata er en oftast er hugtakið notað yfir plötur sem hafa að…