Stóra bílakassettan [safnplöturöð] (1979-81)
SG-hljómplötur stóðu fyrir umfangsmikilli kassettuútgáfu árin 1979 og 80 (hugsanlega lengur) undir nafninu Stóra bílakassettan en þær kassettur höfðu hver fyrir sig að geyma tuttugu og fjögur lög úr ýmsum áttum, úrval laga sem útgáfan hafði gefið út um fimmtán ára skeið. Svo virðist sem kassetturnar hafi verið tólf talsins og komið út fjórar í…

