Safnplötur: Ýmsir flytjendur (1966-)

Safnplötur hafa alltaf notið mikilla vinsælda á Íslandi. Ástæðan er auðvitað fyrst og fremst að á þeim er að finna þverskurð tónlistar á tilteknu tímabili eða tónlistarstefnum og því mikið hagræði af því að kaupa þær. Stundum getur verið erfitt að skilgreina hvað safnplata er en oftast er hugtakið notað yfir plötur sem hafa að…