Glaumbær [tónlistartengdur staður] (1961-71)

Glaumbær er einn fárra skemmtistaða á Íslandi sem hefur fengið á sig allt að goðsagnakenndan blæ, þangað sóttu þúsundir gesta í hverri viku til að skemmta sér við undirleik vinsælustu hljómsveita samtímans þar til staðurinn varð eldi að bráð í árslok 1971. Húsið sem hét Herðubreið frá upphafi var byggt við Fríkirkjuveg (í sumum tilfellum…