Söngfélög Reykdæla (um 1880-1923)
Svo virðist sem nokkur söngfélög hafi verið starfandi í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu á síðustu áratugum 19. aldarinnar og fyrstu áratugum þeirrar 20, svo öflugt var sönglífið á köflum að um tíma voru tvö félög starfandi á sama tíma í dalnum en þess á milli var rólegra og líklega er um að ræða nokkur slík félög.…



