Ragnar H. Ragnar (1898-1987)
Ragnar H. Ragnar var þekktur tónlistarfrömuður á Ísafirði og telst vera ásamt Jónasi Tómassyni, fremstur til eflingar tónlistarlífs á árum áður vestra. Ragnar Hjálmarsson (Ragnar H. Ragnar) (f. 1898) ólst upp í S-Þingeyjasýslu og fluttist ungur til Kanada, þar nam hann m.a. píanóleik, hljómfræði og fleira, og vann ýmiss störf auk þess sem hann stjórnaði…

