Ragnar H. Ragnar (1898-1987)

Ragnar H. Ragnar var þekktur tónlistarfrömuður á Ísafirði og telst vera ásamt Jónasi Tómassyni, fremstur til eflingar tónlistarlífs á árum áður vestra. Ragnar Hjálmarsson (Ragnar H. Ragnar) (f. 1898) ólst upp í S-Þingeyjasýslu og fluttist ungur til Kanada, þar nam hann m.a. píanóleik, hljómfræði og fleira, og vann ýmiss störf auk þess sem hann stjórnaði…

Sunnukórinn (1934-)

Sunnukórinn á Ísafirði er einn elsti starfandi blandaði kór landsins og hefur starfað samfleytt frá árinu 1934. Kórinn var stofnaður að frumkvæði þriggja mektarmanna á Ísafirði, þeirra Jónasar Tómassonar tónskálds og organista, Sigurgeirs Sigurðssonar sóknarprests og síðar biskups og Elíasar J. Pálssonar kaupmanns snemma árs 1934 en þeir höfðu fyrst rætt um stofnun kórs um…