Dalli og rythmadrengirnir (1984)

Reykvíska unglingahljómsveitin Dalli og rythmadrengirnir störfuðu sumarið 1984 og léku m.a. á Rykkrokk tónleikunum. Engar upplýsingar er að finna um þessa fimm manna sveit en í einni stuttri blaðagrein frá þessum tíma segir að sveitina skipi að mestu sömu meðlimir og skipuðu hljómsveitina Svefnpurkur. Sú sveit starfaði í Vogaskóla en engar aðrar upplýsingar liggja heldur…

Svefnpurkur (1983-84)

Hljómsveitin Svefnpur[r]kur starfaði 1983 og 84, tók þátt í Músíktilraunum haustið 1983 en komst ekki í úrslit. Sagan segir að nafnið hafi komið til sem eins konar skírskotun til Purrks Pillnikks. Upplýsingar um meðlimi sveitarinnar sem munu hafa verið 12 og 13 ára gamlir nemendur í Vogaskóla, eru af skornum skammti en fyrir liggur að…