Hljómsveitin Svefnpur[r]kur starfaði 1983 og 84, tók þátt í Músíktilraunum haustið 1983 en komst ekki í úrslit. Sagan segir að nafnið hafi komið til sem eins konar skírskotun til Purrks Pillnikks.
Upplýsingar um meðlimi sveitarinnar sem munu hafa verið 12 og 13 ára gamlir nemendur í Vogaskóla, eru af skornum skammti en fyrir liggur að Halldór Halldórsson og Flemming Þór Hólm voru í henni sem og bassaleikari að nafni Ingólfur [?].
Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit.