Toppkorn [fjölmiðill] (1968-69)

Táningablaðið Toppkorn kom út í nokkur skipti veturinn 1968-69 og seldist grimmt. Í því var lögð áhersla á tónlist en blaðið hafði einnig að geyma skrif um önnur unglingatengd áhugamál. Þrátt fyrir vandaðaðr greinar og viðtöl, og góða sölu til að byrja með, komu einungis út um fjögur tölublöð af Toppkorni en ástæðan mun hafa…

Samúel [1] [fjölmiðill] (1969-70 / 1973-94)

Tímaritið Samúel naut mikilla vinsælda á sínum tíma en það hafði að geyma efni af margvíslegum toga, tónlistarumfjöllun skipaði stóran sess á síðum blaðsins og íslenskri tónlist var gert hátt undir höfði. Það var Þórarinn Jón Magnússon sem ritstýrði blaðinu lengst af en hann hafði ritstýrt tímaritinu Toppkorn sem kom út í fáein skipti árið…

Samúel & Jónína [fjölmiðill] (1971-72)

Samúel & Jónína varð til upp úr samruna tímritanna Samúels annars vegar og Jónínu hins vegar og starfaði í um tvö ár. Ástþór Magnússon hafði stýrt táningablaðinu Jónínu og hugði á nám erlendis og bauð samkeppnisaðilanum Samúel nafnið, Þórarinn Jón Magnússon stýrði hinu nýja sameinaða blaði sem kom út í nokkur skipti frá því í…