Afmælisbörn 27. mars 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru níu talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sjötíu og átta ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Hljómsveit Þórarins Guðmundssonar (1914-58)

Þórarinn Guðmundsson var fyrstur Íslendinga til að nema sig í fiðluleik hér á landi og var þ.a.l. viðloðandi flestar þær hljómsveitir sem störfuðu fyrstu áratugi 20. aldarinnar, reyndar er þó ekki alltaf ljóst hverjar þessara sveita störfuðu í nafni Þórarins og hverjar voru Hljómsveit Reykjavíkur eða Útvarpshljómsveitin sem hann starfaði með og stjórnaði um tíma.…

Hljómsveit Reykjavíkur [2] (1925-47)

Hljómsveit hafði verið sett á laggirnar í tengslum við konungskomu Kristjáns X árið 1921, undir nafninu Hljómsveit Reykjavíkur og hafði sú sveit starfað í fáein ár við kröpp kjör áður en hún lognaðist endanlega útaf haustið 1924. Þessi sveit hafði verið sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis en um var að ræða litla sinfóníuhljómsveit – um…

Hljómsveit Reykjavíkur [1] (1920-24)

Hljómsveit Reykjavíkur hin fyrsta starfaði á fyrri hluta þriðja áratugs síðustu aldar og var ein fyrsta ef ekki allra fyrsta tilraun Íslendinga til að halda úti hljómsveit sem lék klassíska tónlist. Árið 1920 stóð til að konungur Íslands, Kristján X kæmi hingað til lands í heimsókn og af því tilefni var sveitin stofnuð af Þórarni…

Afmælisbörn 27. mars 2024

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru átta talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og sjö ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Hljómsveit Akureyrar [1] (1914-19)

Nokkrar hljómsveitir hafa gengið undir nafninu Hljómsveit Akureyrar og á öðrum áratug tuttugustu aldarinnar voru í rauninni tvær eða þrjár sveitir undir því sama nafni, þeim er hér spyrt saman í eina umfjöllun. Árið 1914 var stofnuð hljómsveit á Akureyri undir þessu nafni og mun hún hafa starfað um tveggja ára skeið – þessi sveit…

Afmælisbörn 27. mars 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru sjö talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og sex ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Afmælisbörn 27. mars 2022

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru sex talsins: Páll Einarsson sem er öllu þekktari sem jarðeðlisfræðingur en tónlistarmaður, er sextíu og fimm ára gamall í dag. Páll hefur leikið selló m.a. með Sinfóníuhljómsveitum Íslands, Reykjavíkur og áhugamanna, Palermo kvartettnum og hljómsveit Íslensku óperunnar en einnig á bassa með ýmsum sveitum s.s. Tríói Guðmundar Ingólfssonar, Veislutríóinu og…

Afmælisbörn 27. mars 2021

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru fjögur talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Afmælisbörn 27. mars 2020

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Afmælisbörn 27. mars 2019

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Afmælisbörn 27. mars 2018

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést 2017. Jón  (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp…

Þórarinn Guðmundsson (1896-1979)

Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og tónskáld hefur verið kallaður faðir íslenskra fiðluleikara en hann var fyrstur Íslendinga til að fullnema sig á hljóðfærið á sínum tíma. Hann kenndi jafnframt mörgum af þeim fiðluleikurum sem síðar léku með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Þórarinn fæddist vorið 1896 á Akranesi. Fiðla var til á æskuheimilinu en fáir spiluðu á slíkt hljóðfæri…

Afmælisbörn 27. mars 2017

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins, öll eru látin: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari hefði átt afmæli í dag en hann lést í upphafi þessa árs. Jón (f. 1946) sem upphaflega kom af Melrakkasléttunni, lék með ýmsum harmonikkusveitum en kom einnig margsinnis einn síns liðs fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma…

Afmælisbörn 27. mars 2016

Afmælisbörn Glatkistunnar í dag eru þrjú talsins: Jón Hrólfsson harmonikkuleikari á stórafmæli en hann er sjötugur í dag. Jón sem upphaflega kemur af Melrakkasléttunni, lék áður með ýmsum harmonikkusveitum en hefur einnig margsinnis komið einn fram með nikkuna í gegnum tíðina. Hann gaf á sínum tíma út sólóplötuna Gleðihopp en gaf einnig út aðra plötu…

Afmælisbörn 27. mars 2015

Afmælisbarn Glatkistunnar í dag er aðeins eitt: Þórarinn Guðmundsson fiðluleikari og tónskáld (1896-1979) átti afmæli á þessum degi en hann er á margan hátt frumkvöðull í tónlistarsögu Íslands. Hann varð fyrstur Íslendinga til að læra á fiðlu, fór til þess fjórtán ára til Danmerkur og nokkru síðar í framhaldsnám til Þýskalands. Hér heima kenndi hann…

Einar Kristjánsson [1] – Efni á plötum

Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DI 1055 Ár: 1933 1. Heiðbláa fjólan mín fríða 2. Sprettur Flytjendur Einar Kristjánsson [1] – söngur Emil Thoroddsen – píanó útvarpshljómsveit undir stjórn Þórarins Guðmundssonar – engar upplýsingar Einar Kristjánsson [1] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: DI 1102 Ár: 1933 / 1955 1. [sjá viðeigandi plötu/r] Flytjendur Einar Kristjánsson [1]…