Gíslarnir (1987-88)
Þegar Guðjón G. Guðmundsson sendi frá sér sólóplötuna Gaui haustið 1987 kom hann fram á nokkrum tónleikum til að kynna afurð sína, og naut hann þá liðsinnis hljómsveitar sem bar heitið Gíslarnir. Ekki finnast heimildir yfir meðlimi og hljóðfæraskipan sveitarinnar en ýjað er að því í blöðum og tímaritum þess tíma að um sé að…