Afmælisbörn 3. október 2025

Að þessu sinni eru sex tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorlákur (Hilmar) Kristinsson Morthens eða bara Tolli Morthens á sjötíu og tveggja ára afmæli í dag. Allir þekkja listmálarann Tolla en margir muna líka eftir tónlistarferli hans, hann gaf út plötuna The boys from Chicago ásamt hljómsveitinni Ikarus árið 1983 en platan var einmitt lokaverkefni…

Afmælisbörn 3. október 2018

Að þessu sinni eru fjögur tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorlákur (Hilmar) Kristinsson Morthens eða bara Tolli Morthens er sextíu og fimm ára í dag. Allir þekkja listmálarann Tolla en margir muna líka eftir tónlistarferli hans, hann gaf út plötuna The boys from Chicago ásamt hljómsveitinni Ikarus árið 1983 en platan var einmitt lokaverkefni Tolla…

Tolli Morthens (1953-)

Myndlistamaðurinn Tolli Morthens (Þorlákur Kristinsson) er með þekktari listamönnum samtímans hérlendis en áður en myndlistin kom til sögunnar fyrir alvöru var hann þekktur baráttumaður fyrir réttindum farandverkamanna og notaði þá tónlist m.a. til að tjá skoðanir sínar, m.a. í félagi við bróður sinn, Bubba Morthens. Þorlákur (Hilmar) Kristinsson Morthens fæddist í Reykjavík 1953 og ólst…

Ikarus (1983-84)

Hljómsveitin Ikarus (Íkarus) varð til upp úr sólóverkefni Tolla Morthens (Þorláks Kristinssonar) og vakti feikimikla athygli á sínum tíma fyrir beinskeitta ádeilutexta. Upphafið að stofnun sveitarinnar má rekja til þess að sumarið 1983 var Tolli að vinna að sólóefni fyrir plötu sem til stóð að Grammið gæfi út, efni sem hafði verið samið á þeim…

Afmælisbörn 3. október 2015

Að þessu sinni eru tvö tónlistartengd afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Þorlákur (Hilmar) Kristinsson Morthens eða bara Tolli Morthens er sextíu og tveggja ára í dag. Allir þekkja listmálarann Tolla en margir muna líka eftir tónlistarferli hans, hann gaf út plötuna The boys from Chicago ásamt hljómsveitinni Ikarus árið 1983 en platan var einmitt lokaverkefni Tolla…