Godot (1998)

Godot var eins konar aukasjálf raftónlistarmannsins og tónskáldsins Þórólfs Eiríkssonar sem hafði á níunda áratugnum verið í sveitum eins og Lojpippos og Spojsippus og Pakk. Þórólfur gaf haustið 1998 út smáskífu undir Godot-nafninu og innihélt hún eitt lag, Koma tíma, koma ráð. Platan fékk þokkalega dóma í Fókus en ekki hefur meira komið út með…

Iss! (1983)

Nýbylgjusveitin Iss! (einnig nefnd Izz!) starfaði í nokkra mánuði árið 1983 og var öflug á tónleikasviðinu þann tíma sem hún starfaði. Meðlimir Iss! voru Einar Örn Benediktsson söngvari og trompetleikari, Kristinn H. Árnason gítarleikari, Þórólfur Eiríksson bassaleikari, Helgi Helgason trommuleikari og Torfi Hjálmarsson hljómborðsleikari. Bragi Ólafsson lék einnig með Iss! í lokin og skartaði sveitin…

Pakk (1982)

Hljómsveitin Pakk starfaði 1982 og var sett saman úr meðlimum hljómsveitanna Lojpippos og Spojsippus og Purrki pillnikk, þeir voru Sveinbjörn Gröndal, Þórólfur Eiríksson, Einar Örn Benediktsson og Bragi Ólafsson. Engar upplýsingar er að finna hver hljóðfæraskipan sveitarinnar var en hér er giskað á að Einar Örn hafi sungið, Bragi leikið á bassa og þeir Sveinbjörn…