Seyðisfjarðartríóið (um 1930)

Seyðisfjarðartríóið sem svo er hér nefnt starfaði ekki undir því nafni en hefur í heimildum verið kallað það, en það var nafnlaust tríó starfandi í kringum 1930 á Seyðisfirði – hvenær nákvæmlega liggur þó ekki alveg fyrir. Það voru þeir Þorsteinn Gíslason fiðluleikari, Þórarinn Kristjánsson sellóleikari (bróðir Kristjáns Kristjánssonar (KK) saxófónleikara og faðir Leifs Þórarinssonar…

Kraumfenginn (2000)

Bjarki Þór Guðmundsson trommuleikari, Þorsteinn Gíslason gítarleikari, Hallur H. Jónsson hljómborðsleikari, Sigurbjörn Gíslason [?], Sturlaugur A. Gunnarsson bassaleikari og Gunnar Gunnarsson saxófónleikari skipuðu hljómsveitina Kraumfenginn en hún keppti í Músíktilraunum árið 2000. Þrátt fyrir að sveitin kæmist ekki áfram í úrslit var Hallur kjörinn besti hljómborðsleikari tilraunanna í það skiptið. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar…