Farmalls (1996-2001)

Kántrísveitin Farmalls varð til í línudansvakningunni hérlendis (og var titluð fyrsta sveit sinnar tegundar á Íslandi) eftir miðjan níunda áratuginn en hún var nátengt hljómsveitinni Jóni forseta, eins konar dótturhljómsveit hennar skipuð sömu meðlimum að einhverju leyti. Farmalls var tríó, stofnað 1996 og skipað þeim Þresti Harðarsyni gítarleikara, Haraldi J. Baldurssyni söngvara og Sigurði Ómari Hreinssyni…

Farmalls – Efni á plötum

Farmalls – Línudans & sveitasöngvar Útgefandi: Rymur Útgáfunúmer: CD 015 Ár: 1997 1. Kúagerði 2. Bak við lokuð gluggatjöld 3. Alltaf 4. Yfir heiðina 5. Anna Tóta 6. Lífið er 7. Eins og ég er 8. Hún er farin 9. 3 skref 10. Ó, nema ég 11. Sveitaball Flytjendur Jóhann Helgason – söngur Magnús Þór Sigmundsson…

Gjörningur (1987)

Gjörningur úr Reykjavík var hljómsveit stofnuð vorið 1987 og tók þátt í Músíktilraunum fáum vikum síðar. Sveitin, sem státaði af eina kvenþátttakandanum það árið komst í úrslit tilraunanna en meðlimir sveitarinnar voru þau Níels Ragnarsson hljómborðsleikari, Þröstur Harðarson gítarleikari, Lárus Már Hermannsson trommuleikari, Björn Vilhjálmsson bassaleikari og Unnur Jóhannesdóttir söngkona. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar…