Sirkus Homma Homm (2003-04)

Sirkus Homma Homm var hljómsveit sett saman fyrir Gay-pride hátíðina sumarið 2003 og var aldrei hugsuð sem langtímaverkefni, sveitin starfaði þó eitthvað áfram og lék t.d. á dansleik árið 2004. Meðlimir sveitarinnar voru Tómas M. Tómasson bassaleikari (Hommi Homm – sem sveitin er kennd við) en ekki er að fullu ljóst hverjir aðrir skipuðu hana…

Afmælisbörn 23. maí 2021

Fimm afmælisbörn koma við sögu í dag: Kári Þormar (Kárason) kórstjórnandi og organisti er fimmtíu og þriggja ára gamall í dag. Kári sem í dag er stjórnandi Dómkórsins og organisti kirkjunnar, hefur komið víða við á sínum ferli og starfaði til að mynda við Áskirkju, Fríkirkjuna og víðar. Kári nam orgel- og píanóleik hér heima,…

Afmælisbörn 23. maí 2020

Fimm afmælisbörn koma við sögu í dag: Tómas Magnús Tómasson (Tommi Tomm) bassaleikarinn góðkunni hefði orðið sextíu og sex ára gamall í dag en hann lést 2018. Tommi er auðvitað þekktastur fyrir Stuðmannaframlag sitt en hann plokkaði bassann í mun fleiri sveitum, s.s. Amor, Arfa, Þursaflokknum, Fónum, Gæðablóðum, Change, Mods, Bítladrengjunum blíðu, Rifsberju, Snillingunum og…

Afmælisbörn 23. maí 2019

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Tómas Magnús Tómasson (Tommi Tomm) bassaleikarinn góðkunni hefði orðið sextíu og fimm ára gamall í dag en hann lést á síðasta ári. Tommi er auðvitað þekktastur fyrir Stuðmannaframlag sitt en hann plokkaði bassann í mun fleiri sveitum, s.s. Amor, Arfa, Þursaflokknum, Fónum, Gæðablóðum, Change, Mods, Bítladrengjunum blíðu, Rifsberju,…

Afmælisbörn 23. maí 2018

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Tómas Magnús Tómasson (Tommi Tomm) bassaleikarinn góðkunni hefði orðið sextíu og fjögurra ára gamall í dag en hann lést fyrr á þessu ári. Tommi er auðvitað þekktastur fyrir Stuðmannaframlag sitt en hann hefur plokkað bassann í mun fleiri sveitum, s.s. Amor, Arfa, Þursaflokknum, Fónum, Gæðablóðum, Change, Mods, Bítladrengjunum…

Andlát – Tómas M. Tómasson (1954-2018)

Tómas Magnús Tómasson (Tommi Tomm) tónlistarmaður er látinn, á sextugasta og fjórða aldursári. Tómas fæddist í Reykjavík 23. maí 1954 og hóf þegar á unglingsaldri að leika á gítar og bassa með hljómsveitum á meðan hann var við nám í Vogaskóla, fyrst með Fónum um miðjan sjötta áratuginn og síðan Amor (1965-69), í síðarnefndu sveitinni…

Afmælisbörn 23. maí 2016

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag á vefsetri Glatkistunnar: Tómas Magnús Tómasson (Tommi Tomm) bassaleikarinn góðkunni er sextíu og tveggja ára. Tommi er auðvitað þekktastur fyrir Stuðmannaframlag sitt en hann hefur plokkað bassann í mun fleiri sveitum, s.s. Amor, Arfa, Þursaflokknum, Fónum, Gæðablóðum, Change, Mods, Bítladrengjunum blíðu, Rifsberju, Snillingunum og Sirkus Homma Homm. Tómas…

Afmælisbörn 23. maí 2015

Fjögur afmælisbörn koma við sögu í dag: Tómas Magnús Tómasson (Tommi Tomm) bassaleikarinn góðkunni er sextíu og eins árs. Tommi er auðvitað þekktastur fyrir Stuðmannaframlag sitt en hann hefur plokkað bassann í mun fleiri sveitum, s.s. Amor, Arfa, Þursaflokknum, Fónum, Gæðablóðum, Change, Mods, Bítladrengjunum blíðu, Rifsberju, Snillingunum og Sirkus Homma Homm. Tómas hefur einnig unnið…