Sigurður Árnason (1947-2020)
Sigurður Árnason var kunnur bassaleikari og síðar upptökumaður sem kom við sögu á fjölda hljómplatna. Sigurður fæddist 1947 í Reykjavík og strax á unglingsárunum var hann farinn að leika með hljómsveitum með drengjum á svipuðu reki, fyrst sem gítarleikari en svo bassaleikari. Segja má að hann hafi fylgt öllum þeim straumum og stefnum sem voru…

