Stúdíó Mjöt [hljóðver / útgáfufyrirtæki] (1982-86)

Stúdíó Mjöt var eitt af fjölmörgum hljóðverum sem störfuðu á níunda áratug síðustu aldar en auk þess að hljóðrita tónlist var Mjöt einnig útgáfufyrirtæki um tíma. Ekki er alveg ljóst hvenær Mjöt var stofnað, heimildir segja ýmist 1981 eða 82 og einnig er eitthvað á reiki hverjir stofnuðu hljóðverið, ljóst er að Magnús Guðmundsson (Þeyr)…

SKLF (1982-83)

SKLF (sem var skammstöfun fyrir Samkór lögreglufélagsins) var pönkhljómsveit starfandi í Neskaupstað 1982-83. SKLF var stofnuð sumarið 1982 til þess eins að taka þátt í hljómsveitakeppni í Atlavík um verslunarmannahelgina en þátttökusveitir fengu frítt inn á svæðið. Sveitin hafði nokkuð sérstaka hljóðfæraskipan en tveir trommuleikarar voru í henni, meðlimir voru trommuleikararnir Magnús Bjarkason og Kristinn…

Tryggvi Þór Herbertsson (1963-)

Tryggvi Þór Herbertsson doktor í hagfræði og þingmaður sjálfstæðisflokksins á árunum 2009-2013 á sér tónlistartengda fortíð sem er ekki öllum kunn. Tryggvi (f. 1963) er fæddur og uppalinn á Norðfirði og þar steig hann fyrstu spor sín í tónlistinni, m.a. í hljómsveitinnni SKLF (Samkór Lögreglufélagsins) þar sem hann söng. Sú sveit vakti nokkra athyglu utan…