Nokkuð stór (1973)
Nokkuð stór var söngsextett en hann starfaði 1973 innan Árnesingakórsins í Reykjavík, sem þá var undir stjórn Þuríðar Pálsdóttur. Eins og nafnið Nokkuð stór gefur til kynna var þarna á ferðinni sextett sem var nokkuð stór en meðlimir sextettsins voru reyndar sjö. Þetta voru þær Hjördís Geirsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Kristín Ólafsdóttir, Herdís P. Pálsdóttir, Úlfhildur…


