Sororicide (1989-95)

Dauðarokksveitin Sororicide skipar stóran sess í þeirri vakningu sem varð á Íslandi í þungu rokki í kringum 1990, þótt sveitin væri ekki endilega sú fyrsta til að leika slíka tónlist þá ruddi hún ákveðna braut með sigri í Músíktilraunum (reyndar undir nafinu Infusoria), gaf út plötu fyrst slíkra sveita og var þannig í fararbroddi þeirrar…

Cranium (1990-95)

Dauðrokksveitin Cranium var stofnuð 1990 af Sigurði Guðjónssyni gítarleikara (Fallega gulrótin o.fl.) og Ófeigi Sigurðarsyni bassaleikara og söngvara (Moondogs). Sveitin kom úr Reykjavík og tók m.a. þátt í Músíktilraunum Tónabæjar 1992. Meðlimir Cranium voru þá þeir áðurnefndur Sigurður og Ófeigur, Hörður S. Sigurjónsson trommuleikari, og Björn Darri Sigurðarson gítarleikari. Hljómsveitin tók aftur þátt í tilraununum árið…