Hallartríóið (1968)

Hallartríóið lék gömlu dansana í nokkra mánuði í Templarahöllinni frá áramótum 1967-68 og fram á vorið 1968. Vala Bára (Valgerður Bára Guðmundsdóttir) söng með tríóinu sem augljóslega var kennt við Templarahöllina en ekki liggja fyrir neinar upplýsingar hverjir skipuðu það og er því óskað eftir þeim upplýsingum.

Afmælisbörn 20. febrúar 2022

Afmælisbörn dagsins eru sex talsins á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sjötíu og þriggja ára gömul í dag. Hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum.…

Afmælisbörn 20. febrúar 2021

Afmælisbörn dagsins eru sex talsins á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sjötíu og tveggja ára gömul í dag. Hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum.…

Afmælisbörn 20. febrúar 2020

Afmælisbörn dagsins eru sex talsins á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er sjötíu og eins árs gömul í dag. Hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum.…

Afmælisbörn 20. febrúar 2019

Afmælisbörn dagsins eru fimm á þessum degi: Ólöf Kolbrún Harðardóttir söngkona er hvorki meira né minna en sjötug í dag. Hún nam söng við Tónlistarkóla Kópavogs og síðar í Þýskalandi, Ítalíu og Austurríki og þegar hún kom heim að námi loknu hóf hún að kenna söng auk þess að syngja, bæði opinberlega og á plötum.…

Vala Bára (1936-2006)

Söngkonan Vala Bára (Valgerður Bára Guðmundsdóttir) er ekki meðal þeirra þekktustu í íslensku tónlistarlífi en hún söng um árabil með hljómsveitum á dansstöðum höfuðborgarsvæðisins. Vala Bára fæddist í Bolungarvík 1936 og bjó þar fram til sextán ára aldurs þegar hún fluttist með foreldrum sínum til Reykjavíkur. Hún var nítján ára gömul þegar hún hóf að…

Hljómsveit Magnúsar Péturssonar (1953-73)

Píanóleikarinn Magnús Pétursson frá Akureyri starfrækti nokkrar hljómsveitir um ævi sína en sumar þeirra virðast hafa verið settar saman einvörðungu fyrir plötuupptökur, aðrar léku á skemmtistöðum höfuðborgararinnar. Fyrsta sveitin sem starfaði í nafni Magnúsar var í Keflavík árið 1953 en því miður eru heimildir um þessa sveit af skornum skammti. Sveitin lék mestmegnis í Bíókaffi…

Hljómsveit Hrafns Pálssonar (1967)

Hljómsveit Hrafns Pálssonar var ekki langlíf en hún starfaði líkast til sumarið 1967 á Röðli. Sveitina skipuðu auk Hrafns, Örn Ármannsson, Jón Möller og Haukur Sighvatsson en Vala Bára Guðmundsdóttir var söngkona sveitarinnar. Ekki liggur ljóst fyrir á hvaða hljóðfæri hver og einn lék í hljómsveitinni. Hrafn mætti aftur með hljómsveit undir eigin nafni 1984 en…