Risaeðlan (1984-96)

Hljómsveitin Risaeðlan skipar sér í flokk með Smekkleysu-hljómsveitum og flytjendum eins og Sykurmolunum, Björk, Ham og Bless sem e.t.v. hlutu meiri athygli á erlendri grundu en íslenskri, Hljómsveitin var stofnuð í árbyrjun 1984 og var upphaflega sett saman fyrir eina menntaskólauppákomu, meðlimir þessarar fyrstu útgáfu Risaeðlunnar voru Sigurður Guðmundsson gítarleikari, Ívar Ragnarsson bassaleikari, Margrét Örnólfsdóttir…

Trúðurinn (1981-83)

Hljómsveitin Trúðurinn var starfrækt í Hagaskóla og Hlíðaskóla á fyrri hluta níunda áratugarins, sveitin sem flokkaði tónlist sína undir pönk eða nýbylgju var stofnuð síðla árs 1981 og starfaði líklega til 1983. Trúðurinn varð einkum þekkt fyrir tvennt á sínum ferli, annars vegar að taka þátt í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar haustið 1982, hún komst þó…