Söngfélag Verslunarskólans (1932-39)

Heimildir eru um að söngstarf hafi verið fyrir hendi innan Verzlunarskóla Íslands síðan laust eftir 1930 og nokkuð samfleytt næstu áratugina á eftir, framan af voru þessir kórar kallaðir Söngfélag Verslunarskólans og miðast sú nafngift við þessa umfjöllun til 1940 en eftir seinna stríð virðist vera komin sú hefð á að tala um Kór Verslunarskólans…

Sálin [2] (1993)

Hljómsveit var starfandi innan Verzlunarskóla Íslands vorið 1993 undir nafninu Sálin og er hér gert ráð fyrir að um skammlífa sveit hafi verið að ræða því aðeins eru heimildir um að hún hafi komið einu sinni fram, þá hitaði hún upp fyrir hljómsveitina Nýdönsk á tónleikum listafélags skólans. Hugsanlega var sveitin stofnuð til þess eins…

Skólahljómsveitir Verzlunarskólans (1932-)

Löng hefð er fyrir öflugu tónlistar- og leiklistarstarfi í félagslífi nemenda Verzlunarskóla Íslands og hafa nemendamót skólans iðulega verið með stærri samkomum sem nemendafélög skóla hér á landi halda utan um, þar hafa um langt árabil verið settar upp stórar leiksýningar, oft söngleikir á svið með hljómsveit og söng. Málið hafa þó þróast með þeim…

Cosa nostra (1984-87)

Hljómsveitin Cosa nostra naut nokkurra vinsælda um miðjan níunda áratug síðustu aldar en sveitin sendi frá sér eina sex laga skífu. Það voru hljómborðsleikararnir Máni Svavarsson og Guðmundur Sveinbjörnsson sem byrjuðu að starfa saman snemma árs 1984 en þeir voru þá nemendur í Verzlunarskóla Íslands, í fyrstu gengu þeir undir nafninu 1 to 3. Þegar…