Söngfélagið Harpa [5] (1938-51)

Söngfélag eða blandaður kór var starfandi innan alþýðuflokksfélags Reykjavíkur í ríflega áratug rétt um miðbik síðustu aldar, saga kórsins skiptist í rauninni í tvennt – annars vegar var um söngfélag að ræða sem söng á skemmtunum og öðrum samkomum á vegum alþýðuflokksins en hins vegar metnaðarfullan kór sem hélt tónleika og söng stærri söngverk. Söngfélagið…

Afmælisbörn 9. ágúst 2019

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Afmælisbörn 9. ágúst 2018

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Tónlistarfélagskórinn (1943-53)

Tónlistarfélagskórinn var starfræktur af Tónlistarfélaginu í Reykjavík á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar, hann var fremstur blandaðra kóra í sinni röð, starfaði í nokkur ár og sendi frá sér nokkrar plötur með kórsöng. Kórinn var formlega stofnaður haustið 1943 og hét raunar Samkór Tónlistarfélagsins en var sjaldnast kallaður neitt annað en Tónlistarfélagskórinn, reyndar hafði…

Afmælisbörn 9. ágúst 2016

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Afmælisbörn 9. ágúst 2015

Afmælisbörn dagsins eru þrjú talsins að þessu sinni en ekkert þeirra er á lífi: Sigurður Birkis óperusöngvari átti afmæli á þessum degi. Sigurður (1893-1960) var tenórsöngvari sem menntaði sig í list sinni í Danmörku og Ítalíu en sneri heim að því loknu og vann hér mikið brautryðjendastarf, stofnaði fjölda kirkjukóra, kenndi söng og gegndi fyrstur…

Victor Urbancic (1903-58)

Victor Urbancic (fæddur Urbantschitssch) var Austurríkismaður (f. 1903) sem fluttist til Íslands á vegum Tónlistarfélags Reykjavíkur 1938 en hann flúði hingað til lands undan nasistum. Victor hafði lagt stund á píanó- og orgelleik í Vín auk hljómfræði, og hafði m.a. stjórnað skólahljómsveit þar og komið fram bæði sem einleikari og leikið í hljómsveitum í Austurríki,…