Vorboðakórinn (1995-)
Vorboðakórinn (einnig nefndur Vorboðar / Vorboðinn) er kór eldri borgara á Siglufirði. Kórinn var stofnaður árið 1995 og hefur verið ómissandi hluti starfs eldri borgara á staðnum, en hann syngur við fjölmörg tækifæri ár hvert í heimabyggð. Sturlaugur Kristjánsson hefur stjórnað kórnum mörg undanfarin ár en ekki liggur fyrir hvort hann hefur gert það frá…


