Ýmir [1] [útgáfufyrirtæki] (1976-79)
Ýmir, hljómplötuútgáfufyrirtæki Gunnars Þórðarsonar starfaði um þriggja ára skeið og gaf út nokkrar af þekktustu plötum samtímans. Þegar ósætti Gunnars og Rúnars Júlíussonar félaga hans í útgáfufyrirtækinu Hljómum (samnefnt hljómsveit þeirra) varð til þess að þeir stofnuðu sína hvora plötuútgáfuna árið 1976, varð plötuútgáfan Ýmir til. Fyrirtæki Rúnar hlaut nafnið Geimsteinn og lifir enn. Fyrsta…


