Ýmir [1] [útgáfufyrirtæki] (1976-79)

Ýmir, hljómplötuútgáfufyrirtæki Gunnars Þórðarsonar starfaði um þriggja ára skeið og gaf út nokkrar af þekktustu plötum samtímans. Þegar ósætti Gunnars og Rúnars Júlíussonar félaga hans í útgáfufyrirtækinu Hljómum (samnefnt hljómsveit þeirra) varð til þess að þeir stofnuðu sína hvora plötuútgáfuna árið 1976, varð plötuútgáfan Ýmir til. Fyrirtæki Rúnar hlaut nafnið Geimsteinn og lifir enn. Fyrsta…

Ðe Lónlí blú bojs – Efni á plötum

Ðe Lónlí blú bojs [ep] Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 004 Ár: 1974 1. Diggi liggi ló 2. Kurrjóðsglyðra Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Ðe Lónlí blú bojs – Stuð stuð stuð Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 006 Ár: 1975 1. Stuð, stuð, stuð 2. Ást við fyrstu sýn 3. Syngjum sama lag 4. Trúðu mér og treystu…

Hljómar [2] [útgáfufyrirtæki] (1974-75)

Útgáfufyrirtækið Hljómar var í eigu Gunnars Þórðarsonar og Rúnars Júlíussonar en þeir stofnuðu það um sama leyti og samnefnd hljómsveit hætti störfum 1974. Útgáfan gaf m.a. út efni Lónlí blú bojs, Hljóma og fleiri en alls komu út átján titlar hjá útgáfunni. Ágreiningur milli Gunnars og Rúnars varð til þess að þeir splittuðu fyrirtækinu og…