Gillon gefur út plötu
Tónlistarmaðurinn Gísli Þór Ólafsson frá Sauðárkróki eða Gillon eins og hann kallar sig, gaf nýlega út sína fjórðu sólóplötu, hún ber heitið Gillon og var hljóðrituð í Stúdíó Benmen undir stjórn Sigfús Arnar Benediktssonar félaga hans úr hljómsveitinni Contalgen funeral. Platan hefur að geyma átta lög eftir Gísla Þór en hann á einnig sex ljóðanna,…

