Afmælisbörn 16. september 2025

Fjögur afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Sjálfur orkuboltinn Ómar Ragnarsson á afmæli en hann er áttatíu og fimm ára gamall í dag. Fáir hafa komið jafn víða við í lífinu og Ómar en hann hefur fengist við fréttamennsku, þáttagerð, rallakstur, flugmennsku, skemmtanahald og tónlist auk þess að vera einn þekktasti náttúruverndarsinni okkar…

Afmælisbörn 16. september 2024

Fjögur afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Sjálfur orkuboltinn Ómar Ragnarsson á afmæli en hann er áttatíu og fjögurra ára gamall í dag. Fáir hafa komið jafn víða við í lífinu og Ómar en hann hefur fengist við fréttamennsku, þáttagerð, rallakstur, flugmennsku, skemmtanahald og tónlist auk þess að vera einn þekktasti náttúruverndarsinni okkar…

Afmælisbörn 16. september 2023

Þrjú afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Sjálfur orkuboltinn Ómar Ragnarsson á afmæli en hann er áttatíu og þriggja ára gamall í dag. Fáir hafa komið jafn víða við í lífinu og Ómar en hann hefur fengist við fréttamennsku, þáttagerð, rallakstur, flugmennsku, skemmtanahald og tónlist auk þess að vera einn þekktasti náttúruverndarsinni okkar…

Afmælisbörn 16. september 2022

Þrjú afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar að þessu sinni: Sjálfur orkuboltinn Ómar Ragnarsson á afmæli en hann er áttatíu og tveggja ára gamall í dag. Fáir hafa komið jafn víða við í lífinu og Ómar en hann hefur fengist við fréttamennsku, þáttagerð, rallakstur, flugmennsku, skemmtanahald og tónlist auk þess að vera einn þekktasti náttúruverndarsinni okkar…

Six pack latino (1998-2001)

Hljómsveitin Six pack latino vakti heilmikla athygli rétt fyrir síðustu aldamót með suður-amerískri latino tónlist, og sendi frá sér plötu með slíkri tónlist. Segja má að rætur sveitarinnar hafi að mestu legið í hljómsveitinni Diabolus in musica sem hafði starfað á áttunda áratugnum en þau Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona, Páll Torfi Önundarson gítarleikari og Tómas…

Fríða sársauki (1990-92)

Hljómsveitin Fríða sársauki starfaði um ríflega tveggja ára skeið í byrjun tíunda áratugarins og vakti nokkra athygli fyrir frumsamið efni, plata kom þó aldrei út með sveitinni þótt hún væri í undirbúningi. Sveitin var stofnuð haustið 1990 en kom í raun ekki fram á sjónarsviðið fyrr en vorið 1991 þegar hún hélt sína fyrstu tónleika.…

Fríkirkjukórinn í Reykjavík (1899-2012)

Fríkirkjan í Reykjavík var stofnuð haustið 1899 og líklega hefur verið starfandi kór við kirkjuna frá upphafi og nokkuð samfleytt, á ýmsu hefur þó gengið og hefur þurft að endurstofna kórinn að minnsta kosti tvívegis. Fríkirkjan var sem fyrr segir stofnuð rétt um aldamótin 1900 og fljótlega var hús byggt við Reykjavíkurtjörn sem enn stendur.…